Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hæf eign
ENSKA
eligible asset
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Lokaðir sjóðir (closed end funds) mynda eignaflokk sem er ekki skýrt tilgreindur sem hæf eign fyrir verðbréfasjóð í tilskipun 85/611/EBE.

[en] Closed end funds constitute an asset class which is not explicitly referred to as an eligible asset for a UCITS under Directive 85/611/EEC.

Skilgreining
[is] eign sem talin er hæf til tiltekinna nota

[en] financial asset which is defined as acceptable for certain specified purposes (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2007/16/EB frá 19. mars 2007 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 85/611/EBE um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum um fyrirtæki um sameiginlega fjárfestingu í framseljanlegum verðbréfum (UCITS) að því er varðar útskýringu á tilteknum skilgreiningum

[en] Commission Directive 2007/16/EC of 19 March 2007 implementing Council Directive 85/611/EEC on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS) as regards the clarification of certain definitions

Skjal nr.
32007L0016
Aðalorð
eign - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira